Góð spurning. Margir virðast samt bara fíla sig í þessu systemi. Fara í skóla í rúmlega 20 ár, vinna síðan 9-17 vinnu bakvið skrifborð milli þess sem þeir eignast börn. Aðrir einfaldlega ekki. Veit ekki hvernig eitthvað við gætum breytt einhverju í sambandi við þetta, heldur væri það bara þú og ég sem gætum breytt þessu fyrir þig og mig í því samhengi. Maður þarf bara að lifa lífinu lifandi og loka ekki augunum á það hvað lífið getur verið mikið ævintýri ef maður lokar sig ekki inní...