Af hverju ættirðu að segja einhverri manneskju bara sísvona að þú sért “ástfangin/nn” af henni? Hverju ætti það að skila? Væriru að búast við því að hún myndi bara kyssa þig á kynnina, taka í höndina á þér og svo leiðist þið út í sólarlagið? Það er í besta falli til þess að skapa vandræðalega þögn, ef það er ekki bara krípí.