Það hugsa ekki allir stærðfræði eins, en sumum reynist mjög vel að átta sig á hugtakinu “breytiþáttur”. Þar er t.d. 12% minnkun með breytiþáttinn 0,88 þ.e. (1 - 0,12) en 12% aukning með breytiþáttinn 1,12 þ.e. (1 + 0,12). Þar sem minnkunin hérna er tvisvar í röð er heildar breytiþátturinn yfir tímabilið (0,88 * 0,88), eða 0,7744 Þannig að við vitum að x * 0,7744 = 220 , þá færum við bara breytiþáttinn yfir, en það gefur: x = 220/0,7744 x ~= 284,1 (námundað) Prófum þetta síðan, bara til að...