Þú ert nú ekki að léttast á áhrifaríkan hátt með því að losa vökva. Og þá eru til sniðugri aðferðir, eins og t.d. kaffi eða bara beinlínis vökvalosandi efni í sprautu. Auk þess eru ýmis efni í viskí, t.d. Fenól, sem eru ástæðan fyrir gula litnum og eru beinlínis krabbameinsvaldandi. Ef ég man rétt eru 7 kal/ml og 5,5 kal/g af ethanoli. Þannig að ég get ekki séð að það hjálpi manni að léttast, útá það eitt að vera vökvalosandi (eins og bara allt ethanol, og þónokkur fleiri efni).