Þetta er náttúrulega ekki fréttaljósmynd. Og málið er að hún er kannski ekki einusinni það spes ein og sér, en hún hefur gífurlegt mikilvægi í sínu samhengi. Málið er að Bresson var mjög góður ljósmyndari, og það var alveg á hreinu, auk þess sem hann hafði mikil áhrif á almenna ljósmyndun á sínum tíma og átti meðal annars stóran þátt í því að gera 35mm formattið og Leica myndavélar vinsælar, auk þess sem hann talaði um “The decisive moment”(google it!) og var þannig miklu meiri listamaður en...