F(x) er stofnfall f(x), og f'(x) er afleiða (diffur) f(x) Þannig að ef þú diffrar F(x) færðu f(x), og ef þú diffrar það aftur færðu f'(x). Ef þú svo heildar f'(x) færðu f(x), og svo heildaru það aftur þá færðu F(x). Með skiljanlegum undantekningum og flækingum (eins og heildunarfastanum), en þetta er svona stutt og einfölduð útskýring.