Veit ekki hvort þú hafir tekið eitthvað eftir því, en á Hróaskeldu er eins og allir séu bara vinir. Fólk röltir um og dettur inn í “camps” hjá öðrum og djammar bara þar og allir fara svo sáttir heim. Hérna heima yrði þetta bara ofbeldi, þjófnaður og nauðganir, eins og við höfum séð svo alltof oft áður. Djöfulsins snilld var Roskilde. :)