Örugglega slatta. Þetta er fáránlega flottur bassi. Þú finnur það um leið og þú tekur í hann. Ég hef prófað allskonar bassa, dýrustu peavey'ana, handsmíðaða og custom made bassa, dýrari warwick bassana (thumb og warwick og eitthvað), rickenbacker, alltof dýra fendera, og mér finnst þessi klárlega vera með þeim betri. (þó einn af þessum handsmíðuðu hafi algjörlega vinninginn, vá! sá er í eigu Birgis Bragasonar, bassaleikara) Svo er stórkostlegt rafkerfi í þessum, með 18v formagnara, tveimur...