Miðað við fjölda möguleika mismunandi samsetninga þess þó endanlega fjölda mismunandi atriða sem okkur stendur tilboða að að einkenna okkur með, má áætla að það sé vel hægt að vera ólík/ur öllum öðrum, þó við berum vissulega keim hvert af öðru. Ef við erum að tala um föt, þ.e. Það þýðir hinsvegar ekki að allir séu það, enda virðist það vera í eðli okkar að reyna að líkjast vinum okkar til að falla í hópinn.