Sko, ef þú hefðir verið svona fyrir framan þær, c.a. 15 metra í burtu, með manfrotto einfót, canon 1ds mk3 og 400mm f/2.8L IS USM, og náð að fókusa á fremstu öndina, þá hefðiru örugglega náð geðveikt góðri mynd. Og já, ef það hefði verið sólarlag bakvið, og einhverjar stelpur á sólbaðsströnd. Engir gaurar með þeim, því það selur ekki jafn vel.