Sem er í rauninni ekki rétt heldur, vegna þess að brennivíddin er bara ákveðin lengd innan linsunnar, og þá skiptir engu máli hve stór myndflöturinn aftan við linsuna er. Auðvitað er 18-55 mm linsa 18-55mm, en ekki 28-90 mm (eða wottever) eins og hún væri í “35 mm sambærilegu”, vegna þess að raunveruleg brennivídd linsunnar er 18-55 þó að sjónarhornið sem hún gefur sé sambærilegt 28-90 mm linsu á 35mm formatti. Brennivíddin breytist ekkert þó þú myndir setja heilan vegg sem myndflöt. Það er...