Ef við erum bara að fara að leika okkur að gera ráð fyrir því sem okkur hentar en ekki þeim tölfræðigögnum sem eru fyrir hendi getum við fengið út hvaða niðurstöðu sem við viljum. Það skiptir ekki máli hvort boltinn hafi farið 5 eða 50 cm frá markmanninum, mark er alltaf mark, og liðin skoruðu jafn mikið.