Veit ekki hvort þú getir fengið einhverja svona general use lithium-ion rafgeyma, en þú gætir fundið þá selda sem einhverskonar travel pack fyrir einhvern búnað. Veit að ég myndi spyrja kallinn sem er með Íhluti í skipholti, hann veit _allt_ svona. :-)