Nei, en þetta er sambærilegt að því leiti að þarna vilja alltíeinu allir verða einhverjir vigilantes og hópast saman á einhverja litla gutta án þess að vita nema brot af því sem gerðist, eða eru að elta einhverja svona sögu. Þannig að jú, þetta er vel sambærilegt að ýmsu leiti þó það sé enginn að segja að þetta sé sama keisið.