'Brine' er saltvatn. Þurrkar náttúrulega bara húðina, herðir hnúana ekki neitt. En ef þú vilt raunverulega skemma á þér hnúana svona, þá geturðu prófað að kýla ítrekað í símaskrá sem þú festir við vegg. Legg samt áherslu á að þú skemmir á þér hendurnar, og ég mæli með því að þú sleppir því bara.