Kannski er ég bara svona rosalega sannfærður sjálfur, en er það ekki jafn augljóst og mér finnst, hve heimskulegt það er að nota trú sem nálgun að einhverju viðfangsefni? Veit að kristnir hugsa um “trú” sem eitthvað rosalega fallegt fyrirbæri, en ég er bara að tala um trú sem það að trúa einhverju, t.d. að trúa því að gvuð sé til (sem er kannski svona prinsipp mál í þessu öllu saman). Fyrir mér er það allavega beinlínis útí hött að trúa einhverju, þ.e. að ákveða að eitthvað sé einhvernvegin...