Ohh ég hef verið með sýkingu í augunum og það er verst í heimi! Manni líður svo illa við að láta fólk sjá mann svona…Er ekki að reyna að vera leiðinleg, ég bara vorkenni þér :) En ég myndi fara til læknis og láta hann líta á augun á þér áður en hann lætur þig fá lyfseðil fyrir einhverju. Þegar ég fór þá spurði læknirinn mig nefnilega ekki að neinu, lét mig bara strax fá lyfseðil fyrir augndropum og þeir virkuðu ekki einu sinni og ég þurfti að taka inn einhver lyf til að þetta myndi lagast....