Ég dýrka þessa hljómsveit… Alveg æðisleg og uppáhaldslögin mín með þeim eru Helena, I´m Not Okay (I Promise), The Ghost Of You og alveg örugglega bara öll :) Nema ég fíla To The End ekkert rosalega… Samt ótrúlegt hvað þessi hljómsveit er lítið þekkt hér á landi, ég er oft að tala um hana við vinkonu mína og hún heldur að hún sé bara hugarburður og að ég sé að búa þetta til! Svo skemmir ekki fyrir hvað Gerard Way er sætur ;)
Ef þið mynduð vita það að í lífinu fengjuð þið enga persónulega ást og hlýju frá aðila af hinu kyninu mynduð þið þá vilja lifa? Nei örugglega ekki, því þó ég hafi aldrei upplifað raunverulega ást frá hinu kyninu þá veit ég að ég mun gera það fyrr eða síðar og word on the street er að það er alls ekki slæmt ;)
Debenhams :) Annars mála ég mig alltaf með Marbert farða í fljótandi farða, held það heiti eitthvað natural bla bla bla… Síðan Marbert púður, Gosh augnskuggar, Lancome Hypnose maskara og No7 svartan eyeliner, síðan bara varasalva.
Æ…mér finnst flest svona “deit” eitthvað svo bandarísk, ég myndi bara vilja hitta gaurinn heima hjá honum, eða fara í bíó það er fínt… Bara eitthvað svona hversdagslegt og óþvingað.
Whatever will be, will be… Ef ykkur er ætlað að vera saman, sem ég vona fyrir ykkar hönd, þá munið þið enda saman. Mitt álit, kannski trúir þú ekki á örlög en ég geri það og er viss um að þetta blessist allt saman hjá þér. Gangi þér vel :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..