Eina sambandið sem ég hef verið í var fjarlægðarsamband…Það var reyndar bara klukkutími á milli okkar og við höfðum bæði bíl til umráða. Mér fannst í rauninni ótrúlega leiðinlegt að geta bara hitt hann um helgar. En það var samt alltaf jafn gaman að sjá hann þegar ég hitti hann loksins :D En ég veit ekki hvort ég væri til í að prófa þetta aftur, sama hvað þetta var stutt á milli okkar. Fjarlægðin var ein ástæðan fyrir því að sambandið endaði. Ég held það sé svolítið þægilegt að geta hitt...