Svipað hjá mér, nema ég hitti hann einu sinni áður en ég fór að tala við hann á msn… Síðan hitti ég hann aftur og síðan þá hefur hann ekkert talað við mig :P I wonder why…hehe Anyway, ef þú vilt hitta hann talaðu þá við hann. Ekki samt vera of frökk eða ágeng við hann. En hafðu í huga að ef hann vill þig ekki eða virðist ekki vera hrifinn af þér þá er hann ekki þess virði. Ég veit að þetta er ofnotuð klisja, en: Clichés are overused for a reason… They´re true. :D