Ég hef eiginlega aldrei farið á deit þannig séð… Eða jú ég hef farið í bíó, á rúntinn eða eitthvað þannig með strákum sem ég hef verið að dúlla mér með en aldrei verið boðið á deit upp úr þurru… En þessi deitmenning segirðu… Ég get eiginlega ekki sagt til um hvort það sé til deitmenning á Íslandi eða ekki, en ef svo er þá sökka ég í henni ;) Ég bara hef hvorki taugar né þolinmæði í þetta! Þetta er alltof mikið vesen…fyrir mig allavega. En til að svara spurningu þinni, þá spila ég ekki eftir...