Vá… Ég skil þig svo vel! Margt af þessu sem þú sagðir passaði vel við mig, eins og að ég er bara búin að vera í einu sambandi og það stóð yfir í mánuð, ég er frekar lokuð og á erfitt með að kynnast nýju fólki þó mig langi það svo mest, ég virðist oft vera ósýnileg… Ég er mjög einmana þessa dagana, þó ég eigi vini þá er ég orðin þreytt á að hafa einhvern hjá mér, er orðin dauðþreytt á að fara alltaf ein að sofa. :( En ég er samt aðeins eldri en þú, eða tvítug. Öfunda þig eiginlega yfir að...