Ég virðist vera sú eina sem er sammála þér í þessu máli, ég las bara hálfa bókina því að mér fannst hún ekkert svo góð, ekki eins góð og allir hafa verið að tala um… Hún byrjar reyndar vel að mínu mati en svo finnst mér hún verða eitthvað svo fyrirsjáanleg… Bara mín skoðun =) Ég er samt rosalega spennt fyrir myndinni og langar rosalega að sjá hana. Ég vil líka benda sumum á að þó að sumum finnist þessi bók ekki góð þá þýðir það ekki að okkur finnist ekki gaman að lesa. :) Allir hafa sína skoðun !