Ég hef lent í þessu á þann hátt að ég lenti einhvern veginn á milli… Ekki gott. Mjög sárt! En að mínu mati verða hlutirnir aldrei eins eftir eitthvað svona…annað hvort hættið þið alveg að vera vinir og tala saman, eða það að þið verðið bara kunningjar. Er ekki að reyna að vera leiðinleg, er bara að tala af minni eigin reynslu…