Þú ert mér líklega sammála um að konur fara mun varlegar í umferðinni en karlar, upp til hópa, … Já, með það er ég þér mjög mikið sammála. Ég fer t.d. alveg varlega í umferðinni þó ég gefi stundum í á gulu ljósi, stundum nenni ég bara ekki að bíða á rauðu =) En þetta er samt mjög góður punktur hjá þér með launamuninn. Okkur kvenkyninu finnst þetta samt ósanngjarnt, skiljanlega… Að leggja alveg jafn hart að okkur í starfi en fá lægri laun fyrir það. En þetta með kvenrónana er alveg satt,...