Ég persónulega myndi ekki treysta gaurnum aftur. Vá hvað ég yrði reið ef þetta myndi gerast fyrir mig! En eins og einhver hérna sagði þá verðurðu að gera það upp við sjálfa þig, hvað finnst þér réttast að gera? Sumir hérna hafa sagt að þið ættuð að taka pásu, ég er ósammála því; annað hvort allt eða ekkert.