Já, ég er alltaf á leiðinni að fara að hreyfa mig meira. Ég er reyndar orðin 21 árs en ég væri alveg til í að æfa fótbolta bara með einhverju áhugamannaliði, efast um að eitthvað “alvöru” lið myndi taka við mér núna :) Reyndar er ég og ein vinkona mín að spá í að fara í Kramhúsið í haust að æfa einhvern dans, það er öruglega spennó og þá kynnist maður kannski einhverjum… En mér líður bara svo illa akkúrat núna um þessar mundir, get eiginlega ekki beðið eftir að sumarið klárist!