Ég fór til Golden Sands í fyrra. Allt frekar ódýrt, allavega miðað við Íslands, en þegar líður á ferðina og þú ert orðinn vanur verðlaginu þarna úti, þá finnst þér þetta ekki eins ódýrt ;) Mér fannst fötin þarna mjög flott, á Golden Sands eru reyndar bara svona götumarkaðir en ég myndi fara til Varna ef ég væri þú, bara 20 mínútna keyrsla frá Golden Sands, þar eru margar flottar verslanir… Þetta er frekar svipað og á Íslandi myndi ég segja. Hehe jiii mig langar ekki að vita hvað ég eyddi...