Já, mér finnst þetta eiginlega svolítið harsh… Ég myndi svosem skilja þetta ef að aldurstakmörkin væru lægri, en frá 18-23 ára? Þá er fólk orðið sjálfráða og flestir á þessum aldri eru orðnir fullorðnir. Æj mér finnst þetta bara svolítið óréttlátt þó þetta eigi að vera fjölskylduhátíð og allt það. En ég þarf svosem ekki að hafa áhyggjur af því, ég fer alltaf til Eyja um versló enda er ég þaðan :)