Íslensku og ensku tala ég reiprennandi. Útskrifuð í dönsku, en er samt búin að gleyma miklu af henni, enda orðin 3 ár síðan ég kláraði hana :) Kláraði 8 áfanga í þýsku en kann ekkert í henni nema bara allra helstu grunnatriðin, enda finnst mér þetta leiðinlegasta og ljótasta tungumál í heimi :) Kláraði 5 áfanga í frönsku, tala hana og skrifa ágætlega en vildi að ég gæti talað hana reiprennandi. Er að spá í að fara í frönskunámskeið í haust, elska þetta tungumál :D