Já, þetta er náttúrulega þvílíkt stífar æfingar… Eins og þátturinn á Skjá einum um daginn, jesús! Þó að það hafi bara verið fyrir mjög langt komna þá er þetta alls ekki hollt, svona stífar æfingar stanslaust og nánast engin hvíld á milli. En ég var svo heppin að vinna frímiða í Veggsport í tvær vikur og ætla að notfæra mér það, það er allavega byrjun :) Fór einmitt í dag og það var ótrúlega gott.