Hehe ég hef reyndar aldrei verið þarna sem gestur, en ég vann þarna :) Hmm hvað get ég sagt… Hótelið í sjálfu sér er mjög flott, svo lofar nýja viðbyggingin mjög góðu, allavega mjög flott að utan. Nýju herbergin eiga að vera rosa flott. Flottir salir þarna og góð aðstaða. Þar sem ég vann þarna í framreiðslu get ég sagt þér að oft var og er örugglega enn mikil mannekla hvað varðar framreiðslumenn, að oft er mjög ungt fólk (og þá væntanlega ólært og oft óreynt) að vinna þarna sem getur verið...