Þessi holuklósett eru ná á miklu fleiri stöðum en í Tyrklandi, voru alls staðar sem ég fór í Malasíu og Tælandi þegar ég fór þangað í vor. Ég gat ómögulega notað þau, hélt líka bara í mér. Notaði þau reyndar einu sinni þegar ég var alveg í spreng :P Og ég skil þig með að vera guðs lifandi fegin þegar þú komst til baka til Íslands, þegar ég lenti í London frá Malasíu var ég svo glöð! Ég var komin til Evrópu :D Hehe…