Er nú bara í fríi þriðju hverja helgi, þegar það er vinnuhelgi hjá mér hef ég það bara rólegt yfirleitt. En í frítíma mínum heng ég með vinum og kærasta, hreyfi mig, tek til og þríf herbergið mitt, horfi á DVD og les líka stundum. Bætt við 19. nóvember 2007 - 23:47 Og já, ég á það til að djamma á fríhelgunum mínum…