Okey meinar :) Við erum 5, ég, kærastinn og þrjár vinkonur mínar. Við bókuðum á Arcosur sem er hinum megin við smábátahöfnina og hálftíma frá Timor Sol hótelinu. Við kærastinn verðum saman í herbergi og hinar þrjár saman. En það er frekar dýrt fyrir okkur tvö, kostar 108.000 á manninn en 88.000 fyrir stelpurnar á mann þannig að það er möguleiki á að við breytum og gistum þar í staðinn. Konan hjá Heimsferðum benti mér nefnilega á það, það er nálægast Arcosur. Það er reyndar smá galli ef við...