Jæja, seigið mér nú hvar þið eruð að vinna: Gestamóttöku á 4 stjörnu hóteli í miðbænum. Vil ekki segja hvaða hótel það er því ég vil halda nafnleynd minni :) Hvað ertu gamall/gömul:21 árs Hvernig líkar ykkur að vinna þarna, mælirðu með því: Það er fínt, bara frekar rólegt þarna á veturna… En þetta hæfir áhugamálasviðinu mínu vel. Vandinn er bara sá að vaktaplanið er ekkert spes og í desember tók nýr yfirmaður við sem engum af okkur í móttökunni líkar við :( Sú sem hætti var æði, ég sakna...