Þú mátt að vísu kynna þér reglur stuðlasetningar ofurlítið betur (vil fyrst og fremst benda þér á að stuðull þarf að vera í þriðju kveðu oddatölulína og að st, sk og sp eru gnýstuðlar og stuðla aðeins hvorir við aðra (st aðeins við st o.s.frv.)). Takk fyrir að benda mér á þetta, ég vissi þetta ekki :) Og takk fyrir hrósið. Ég tek gagnrýninni þinni mjög vel, hún er miklu meira uppbyggjandi heldur en hitt. :D