Getur líka tékkað www.flightcentre.com, ódýr fargjöld þar. Ég flaug út til Ástralíu í fyrra (millilenti í Malasíu), þaðan til Nýja-Sjálands, til baka til Malasíu og síðan til London með Malaysia Airlines, mjög fínt flugfélag. Allt þetta plús flug með Iceland Express til London og til baka kostaði 150.000 krónur ca. Sem mér finnst ágætlega sloppið miðað við hvað þetta voru mörg flug, en þetta yrði örugglega ódýrara fyrir þig. Langar aftur til Ástralíu, yndislegasta land sem ég hef heimsótt :( Ohh