Já, ég er búin að ákveða að þrauka þetta út, það eru bara nokkrir mánuðir eftir, ég hlýt að lifa það af. En þetta er svipað og hjá þér, það eru ekki bara við í móttökunni sem erum óánægðar, heldur líka þjónarnir og kokkarnir. Hinar tvær í móttökunni eru búnar að segja upp og tveir þjónar. Stjórnendunum er alveg sama um hvort við séum ánægð eða ekki þó að þau fullyrði annað.