Ég fékk: Frá mömmu og pabba: Da Vinci lykilinn, bol, geisladiskinn úr söngleiknum Edith Piaf og hlekk í armbandið mitt. Frá elstu systur minni og hennar kalli:Vetrarljóð með Ragnheiði Gröndal. Frá næstelstu systur minni og hennar kalli:Tvo boli. Frá bróður mínum og kærustu hans:Inniskó og nælu. Frá ömmu og afa í móðurætt: Úlpu. Frá ömmu og afa í föðurætt: Snyrtivörusett frá Nivea. Frá vinkonu minni: Armband. Jámm ég er bara sátt :)