“boðorðin 10 eru svona rauður þráður í öllum trúarbrögðum,landslög allstaðar eru byggð á þeim & ég meina eru þau ekki bara kommon sens,ég tel svo vera,eflaust eru einhverjir ósammála því.” Ég ætla að vera ein af þeim sem eru ósammála þessu en ég veit ekki betur en að samkvæmt landslögum eru konur og karlar jafnrétthá en þau eru það svo sannarlega ekki í boðorðunum tíu. Er þar ekki sagt að enginn eigi að girnast konu náungans? Framhjáhald er ekki bannað, siðferðilega ámælisvert, jú, en ekki...