Ég mundi mæla með einhverju eftir John Irving (skrifaði meðal annars Cider House Rules) eða Chuch Palhniuk (sá sem skrifaði Fight Club). Svo er Hannibal Lecter trilogían góð, eftir Thomas Harris. Þúsund ára einsemd er góð, man ekki hvað höfundurinn heitir. Svo Bækurniar hennar Isabelle Allende eru æði; Kryddlegin hjörtu, Hús Andanna, Paula ofl. Af íslenskum höfundum myndi ég mæla með Laxness, Arnaldi Indriða, Árna Þórarins, Kristín Marja Baldursdóttir (mæli sérstaklega með Hús úr húsi og...