Frábær grein! Flott rannsóknarvinna hjá þér, loksins eru þessi mál komin á hreint og vonandi gerir einhver eitthvað í þessu bráðlega. Sjálfur hef ég nokkrum sinnum fengið grunsamlega háan reikning, en í sjálfu sér er maður algerlega aðgerðarlaus. Maður borgar ekki 10.000 krónur til að spyrjast fyrir um t.d. 1.500 króna umframmagns-gjald. Mér algerlega út úr korti að rukka mann um 10.000 krónur til að fá að vita hvað maður er að borga fyrir! Það er svo fáranlegt að ég get ekki einu sinni...
“… bjuggu grískir menn, á Jóna sem var við strönd Eyjahafs.” Eins og sést glögglega hérna virðist höfundur halda að þessi grísku menn hafi búið á eyju sem hafi heitið “Jón” eða “Jóna”… http://www.strik.is/myndir/saga/kort/mallyskur.gif Þetta er góð skýringarmynd sem sýnir Jóníu hægra megin, vestasta hluta Litlu-Asíu (nú Tyrklands).
Allt sem allir segja hérna kemur öllum við, þetta er opið umræðusvæði. Hvað áttu svo við að ég viti ekki um hvað verið er að tala? Hins vegar dreg ég fyrra svar mitt til baka og bið þig afsökunar.
“Á svæðum sem Persar höfðu hernumið í Litlu- Asíu, bjuggu grískir menn, á Jóna sem var við strönd Eyjahafs. Borgríki Jóna gerðu uppreisn árið 499 f. Kr. og nutu þeir frænda sinna í Aþenu. Þessu var svarað með alls- herjarárás Persa á Grikkland. En Grikkir unnu fullan sigur í orrustunni við Maraþon árið 490 f. Kr. Eftirmaður Daríosar 1. var var maður að nafni Xerxes. Hann ætlaði að hefna ófara og hann safnaði 18 þúsund manna óvígum her til að herja á Grikkland. Notaði hann föniska skipflota...
Þú ert kannski að ruglast á BTNet og OgVodafone. Ég sé ekkert um neina tryggingu á lægsta verði og mesta hraða hverju sinni hjá BTNet, hins vegar bjóða OgVodafone upp á 500MB frítt utanlandsdownload hjá sér á sunnudögum. Það gagnast manni samt lítið, ef maður þarf að downloda einhverju á miðvikudegi bíður maður ekki með það þangað til á sunnudag, svipað og að hafa bara bílpróf á mánudögum… Hvort er betra: 500MB út mánuðinn (og hugsanlega 500MB á sunnudögum), eða endalaust alla daga? En ef...
Mér finnst þetta ekki eiga mikla athygli skilið. Hér á Íslandi er t.d. fjallað lítið um sjálfsmorð í fréttum, bæði vegna tilitssemi við aðstandendur og líka til að öðrum ungmennum komi þetta síður í hug og líti ekki á þetta sem valkost. Með lestri svona frétta gæti fleirum geðveikum mömmum dottið í hug að myrða börnin sín…
Skoðum tvo jafndýra pakka, annarsvegar hjá HIVE, hins vegar hjá BTNet: HIVE - H8 Hraði: 8 Mb/s inn / 1126 kb/s út Niðurhal innlands frítt. Niðurhal erlendis frítt. Enginn póstur. BTnet - V12 Hraði: 3,5 Mb að notanda / 768kb frá notanda. Niðurhal innlands frítt. Niðurhal erlendis 500MB. 5 email @btnet.is Báðir kosta 5.990,- kr. á mánuði. Eins og allir sjá er H8 MIKLU betri kostur miðað við þessar staðreyndir. Meira en tvöfaldur download-hraði, helmingi meiri upload-hraði og frítt...
Fyrst þú virðist hafa gullfiskaminni skal ég rifja upp nokkrar fyrir þig: “…, tengingin er ekki traust ennþá …” “… Hive eru byrjaðir að auglýsa samt vita þeir ekki hvort þetta virkar ennþá …” "… þeir [Síminn og OgVodafone] hafa ekki tæknina í að gera sambærilegt tilboð …“ ”… SÍMINN ER DAUÐUR …“ ”… ef þú ert ekki að nota meira en 2,1 gb… ætturu frekar að fara til btnet …"
Ef þú ert starfsmaður þarna mæli ég með því að þú segir upp. Ef ég væri starfsmaður fyrirtækis myndi ég ekki ráða hugsanlegum viðskiptavinum mínum frá viðskiptum við fyrirtækið mitt.
1.1 Mb/s er uþb 140 kb/s hraði og er það rúmlega tvöfalt á við ADSL2000 (64 kb/s) hjá Símanum og tæplega tvöfalt miðað við ADSL3000 (96 kb/s) hjá Símanum.
Gætir t.d. sleppt “með stórum staf og greini”, því þegar maður kíkir á hvert tengillinn bendir liggur í augum uppi hvers vegna orðið er skrifað á þennan hátt ;)
Krónos, sonur Úranosar, var yngsti Títaninn af tólf, og hann var leiðtogi þeirra í Títanastríðinu. Í því stríði vann Seifur, sonur Krónosar, og systkini hans Títananna, þar á meðal Krónos, og var þeim varpað í Tartaros með hjálp kýklópanna.
Mamma hans var ekki gyðingur og hann gæti ekki verið meira á móti trúnni, þannig að mér finnst þetta vera fulllangsótt til að reyna að gera eitthvað hneyksli úr ;)
Ég hef alltaf skilið undirheima Grikkja þannig að Hades ríki í Hadesi/Undirheimum, en Tartaros sé annar staður fyrir neðan Hades, þar sem Kýklóparnir gæta Títananna og menn sem bögguðu Ólympsguði mikið enduðu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..