Lost in Translation finnst mér kynngi mögnuð; elska tónlistina, leikinn, myndatökuna og “feelið” í myndinni. Passion of the Christ fannst mér hins vegar alveg ömurleg. Segjum bara að hún samræmist engan veginn mínum hugmyndum um skemmtun. Big Fish snerti mig ekki, þó hún sé vel gerð. Mér fannst vanta einhvern neista í handritið. Spiderman 2 er frekar venjuleg framleiðslumynd bara, ekkert sérstakt á ferðinni að mínu mati. Troy finnst mér vanta þarna inn, mér finnst Hollywood formúlan...