Persónulega finnst mér IE þægilegastur, en ég nota Firefox af illri nauðsyn, vegna þess að ég fæ aldrei popups eða neitt þess háttar og hef aldrei lent í neinu veseni. Það þægilegasta við Firefox er hins vegar að geta leitað að síðu og farið á hana samstundis með því að skrifa orðið í address barinn (þar sem veffangið er) og þá ferðu á fyrstu leitarniðurstöðuna frá google. Download managerinn finnst mér frekar mikill óþarfi, eykur ekki notagildið hjá mér. Annað sem mælir með firefox eru hins...