Voðaleg neikvæðni og alhæfing er þetta. Ef börn fá 100% athygli alltaf frá foreldrum sínum endar það bara með ósköpum þegar þau þurfa að spjara sig sjálf. Ég er ekki að segja að athygli og tími með foreldrum sé slæmur, hins vegar finnst mér ekkert að því að fólk vinni á daginn og börnin séu í skóla á meðan.