Blessaður Greatness, Vonandi getur þú komið og prófað… Enda er ég spenntur að sjá hvað fólki finnst og að þiggja góða krítík. Mitt ‘lineage’ er ofur einfalt og hef ég hlotið allt mitt frá Hr. Marco Verheij; kennara, vin og fóstbróður. Hann hlaut sína kennslu beint frá Masaaki Hatsumi í Japan, enda mun ég halda þangað við fyrsta tækifæri (einhverjar vikur) um leið og ég get… …En fyrst er að ganga frá Kusarigama kynningu á laugardaginn, koma til Íslands og hefja ævintýrið, kaupa og smíða...