Skemmtilegt viðfangsefni og gott umtal (eins og yfirleitt hér á Huga), enda erfitt að standast freistinguna og vera ekki með einhverja ninju-speki hér… Þar sem ég lifi, stunda og hugsa Ninjutsu; þá er mikið um vopnabasl og oft ítarlega rannsókn/æfingar á bareflum, eggvopnum (og eggjum!!!), keðjum og reipum, kastvopnum, skotvopnum etc… Ágætis skemmtun og mikið hægt að læra af þessu, t.d. get ég lofað hverjum og einum að ‘tímasetning + fjarlægðarskyn’ (ásamt mörgu öðru) mun gjörbreytast á...