Sæll Vivi, Svo að ég láti mitt flakka aðeins; þá hef ég persónulega bara góða hluti um Jiu-Jitsu menn að segja, hvort sem á japönsku og/eða jarðbundnu (world) dæmi. Nú hef ég sparrað (striking/grappling/killing) við nokkra og voru margir ágætir og gaman að, en aðrir áttu bágt… Svona létt svipað öðru hverju, en mér þótti sumir hverjir ósköp stirðir og ‘fyrirsjáanlegir’, en það er nú bara mitt álit og byggt helst á eigin þótta frekar en öðru… Þeir Jiu-Jitsu menn sem ég hef eitthvað æft með...