Hah, vei sé þeim sem segja Mjölnismenn ekki færa um að halda uppi góðum og gefandi samræðum… Enda nýt ég góðs af þótt hver sitji við sinn keip, ef svo má að orðum komast. En ég dreg orð þín, reynslu og ástæður ekki í efa, þó efast megi um flest - ef ekki allt - og ég sé kannski þannig úr garði gerður að ég trúi persónulega flestu sem að mér er borið (tja, svona temmilega og innan sviðs) þangað til að annað kemur í ljós… En ég er því bara hlynntur að fólk láti sína skoðanir flakka, enda væri...